14. fundur
velferðarnefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 21. nóvember 2023 kl. 11:30


Mætt:

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) formaður, kl. 11:30
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 11:30
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 11:30
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 11:30
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 11:30
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) fyrir Lilju Rannveigu Sigurgeirsdóttur (LRS), kl. 11:30
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 11:30
Magnús Árni Skjöld Magnússon (MagnM), kl. 11:30
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 11:30

Ásmundur Friðriksson sjá um fundarstjórn.
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir tók þátt í fundinum í gegnum fjarfundabúnað.

Nefndarritari: Áslaug Einarsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 11:30
Afgreiðslu frestað.

2) 508. mál - tímabundinn stuðningur til greiðslu launa vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ Kl. 11:30
Nefndin fjallað um málið og fékk á fund sinn Önnu Hrefnu Ingimundardóttur og Ragnar Árnason frá Samtökum atvinnulífsins, og Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur og Heiðmar Guðmundsson frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi.
Þá kom á fundinn Halldór Oddson frá Alþýðusambandi Íslands.
Jafnframt mættu á fundinn Unnur Sveirrisdóttir, Gísli Davíð Karlsson og Sverrir Berndsen frá Vinnumálastofnun.

508. mál - tímabundinn stuðningur til greiðslu launa vegna náttúruhamfara í Grindavíkubæ. Nefndin ákvað að Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir verði framsögumaður málsins.

3) Önnur mál Kl. 13:25
Fleira ekki gert.

Fundi slitið kl. 13:30